Skip to product information
1 of 1

1881 Góðgerðafélag

Gefðu gleðileg jól - jólagjöf fyrir barn

Gefðu gleðileg jól - jólagjöf fyrir barn

Regular price 5.000 ISK
Regular price Sale price 5.000 ISK
Sale Sold out
Vsk innifalinn

1881 Góðgerðafélag mun styðja það mikilvæga starf sem Hjálpræðisherinn vinnur í fyrir jólahátíðina. Í desember bætist sannarlega við daglegt velferðarstarf Hjálpræðishersins en þá útbúum þau jólagjafir fyrir bæði börn og fullorðna.  Hjálpræðisherinn gefur á milli 3-400 jólagjafir til barna í Reykjavík og í Reykjanesbæ en í gjafirnar samanstanda af fá  hlýjum fatnaði, leikföngum og sælgæti.
Með því að kaupa gjafabréfið gefur þú barni á Íslandi jólagjöf.

 

 

 


View full details